Skila og skipta
Ekkert mál að skila eða skipta, svo lengi sem varan sé ónotuð og í upprunalegu ástandi með merkingunum á.
bara hafa samband við okkur á Facebook, Instagram eða tölvupóst.
Ef þú býrð á höfuðborgarsvæðinu komum við til þín og sækjum/skiptum vöruna, þannig að þú getur bara haft það kósí heima og ekkert vesen.
Ef þú býrð utan höfuðborgarsvæðið þarftu því miður að borga sendinguna til okkar (senda bara á pósthúsið það er ódýrast). ef þetta er að skipta borgum við sendinguna aftur til þín.