Afhending vöru

Afhending vörur

Afhendingartími innan höfuðborgarsvæði er 1 til 24 klukkustundir. 
utan höfuðborgarsvæðið er að jafnaði 1-3 virkir dagar.

Nema annað sé tekið fram á Magda.is, Facebook eða Instagram, meðal annars vegna frí og fleyra, en þá verður allt tilkynnt á Magda.is, Facebook og Instagram.

Mögulegt er að fá vörur sendar á annað heimilisfang en kaupandans. 
Aðeins er hægt að fá vörur sendar innanlands.

Sé vara uppseld verður haft samband við þig hið fyrsta og þér boðin önnur vara eða full endurgreiðsla. 

 

Pantarnir utan höfuðborgarsvæðið er dreift af Íslandspósti, og eru póstlagðar næsta virka dag frá pöntun.

Pantarnir innan höfuðborgarsvæðið er dreift af okkur, og eru keyrðar út á milli 18-22:00 nema annað sé um samið.

Sending og afgreiðsla
Þegar kaupandi verslar í vefverslun okkar fyrir 8.000 kr eða meira er boðið uppá fría heimsendingu um allt land


Sendingargjald:
Ef verslað fyrir 8.000kr eða meira er sendingin gjaldfrjáls.
Ef verslað fyrir minna en 8.000 kostar sendingin 900kr